Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ibbi býður grís góða nótt & Ibbi slekkur í slökkviliðsmanni

Forsíða kápu bókarinnar

Ibbi er forvitinn, áhugasamur og hjálpsamur. Hann lendir iðulega í hversdagslegum ævintýrum en þá er betra að hafa gott hjartalag. Þættir með Ibba hafa verið sýndir á RÚV.