Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

ICEGUYS

  • Höfundur Heiða Björk Þórbergsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Hvað gerist þegar vinsælustu tónlistarmenn landsins, Jón Jónsson, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Aron Can og Rúrik ákveða að stofna hljómsveit?

Í bókinni um ICEGUYS fáum við að kynnast þeim betur, læra um upphaf ævintýrisins og komast að því hvað gerist á bakvið tjöldin.