Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

In the Realm of Vatnajökull

A Companion on the Southern Ring Road

  • Höfundar Helgi Björnsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir
Forsíða bókarinnar

Ríki Vatnajökuls er einn fjölbreytilegasti hluti landsins. Í bókinni er vísað á ýmsa áhugaverða staði á leiðinni frá Kúðafljóti í vestri að Höfn í austri, bent á spennandi hjáleiðir og stungið upp á stuttum gönguferðum út frá þjóðveginum. Ítarlega er fjallað um jöklafræði landshlutans, jarðfræði, sögu og líffræði svæðisins. Á ensku.