Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Inngangur að efnafræði

Forsíða bókarinnar

Ástir og efnafræði, sjónvarpsþættir um matargerð, kenningar um sjálfskviknun lífs og vaknandi kvenfrelsi á sjöunda áratug síðustu aldar – allt blandast þetta saman á óviðjafnanlegan hátt í þessari hröðu, spennandi, fyndnu og hjartnæmu sögu af efnafræðiséníinu og sjónvarpskokknum Elizabeth Zott.