Samverustund: Íslensku dýrin mín
Samverustund er bókaröð fyrir yngsta aldurshópinn. Markmið bókanna er einfalt, þegar börn eru umvafin kærleik og nánd, fá alla okkar athygli og tíma, skapast mikilvægustu samverustundir barnæskunnar. Undurfagrar vatnslitamyndir kæta lesendur á hverri opnu.
Markmið bókanna er einfalt, þegar börn eru umvafin kærleik og nánd, fá alla okkar athygli og tíma, skapast mikilvægustu samverustundir barnæskunnar. Undurfagrar vatnslitamyndir kæta lesendur á hverri opnu.