Niðurstöður

  • Unga ástin mín

Fjörugir bossar

Fjörugir bossar er mögnuð bók sem öll börn skemmta sér yfir.

Fyrsta bænabókin mín

Bók með fallegum bænum fyrir börn að læra og þakka um leið Guði fyrir allar hans dýrmætu gjafir.

Fyrstu 100 dýrin - límmiðabók

Í Fyrstu 100 dýrin - límmiðabók eru rúmlega 500 límmiðar og alls kyns þrautir sem gaman er að leysa. Þessi bók eflir orðaforða og örvar börn á máltökuskeiði á skemmtilegan og gagnvirkan hátt.

Fyrstu 100 orðin - límmiðabók

Í Fyrstu 100 orðin - límmiðabók eru rúmlega 500 límmiðar og alls kyns þrautir sem gaman er að leysa. Þessi bók eflir orðaforða og örvar börn á máltökuskeiði á skemmtilegan og gagnvirkan hátt.

Fyrstu 100 risaeðlurnar

Risaeðlur hafa fangað huga barna kynslóð eftir kynslóð og í þessari litríku bók má finna yfirgripsmikið safn hinna fornsögulegu dýrategundar sem ekkert okkar hefur séð með berum augum.

Gleðileg jól - litabók

Jólin verða litríkari með þessari skemmtilegu litabók sem er uppfull af jólalegum myndum!

Gurra grís

Gurra góða nótt

Það er kominn tími til að fara í háttinn en Gurra og Georg eru algerlega, örugglega ekki hið minnsta syfjuð! Saga fyrir svefninn sögð af Ömmu Grís, Pabba Grís og Mömmu Grís ætti örugglega að duga til að svæfa þau...Er það ekki?