Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Játningarnar

  • Höfundur Jean-Jacques Rousseau
  • Þýðandi Pétur Gunnarsson
Forsíða bókarinnar

Einstakt og stórbrotið bókmenntaverk, sjálfsævisaga eins helsta hugsuðar 18. aldar. Rousseau rekur æviferil sinn, segir frá samferðafólki, gerir grein fyrir hugmyndum sínum og skoðunum og opinberar tilfinningar sínar, óöryggi og ofsóknarkennd í bráðskemmtilegum texta. Pétur Gunnarsson þýðir þetta stórvirki af list og skrifar skýringar og formála.