Jólakötturinn

Forsíða kápu bókarinnar

Hér birtist kvæðið sígilda eftir Jóhannes úr Kötlum með teikningum Þórarins Leifssonar. Kötturinn sem við þekkjum öll stekkur fram á nýjan og ferskan hátt og teikningar Þórarins gera hann bæði skelfilegan og afar skemmtilegan. Einnig fáanleg á ensku.