Jörðin okkar

Fræðandi afþreyingarbók

Forsíða bókarinnar

Þessi dýrmæta pláneta er heimili okkar. Loftslagsbreytingar, mengun og aðrar aðgerðir mannanna hafa áhrif á jörðina, en það er enn von! Í bókinni finnur þú verkefni, staðreyndir, teiknimyndasögu og límmiða, auk hvetjandi hugmynda um hvernig þú getur gert gagn heima hjá þér. Hjálpaðu okkur að bjarga jörðinni. Sameinuð getum við skipt sköpum.

Þessi dýrmæta pláneta er heimili okkar. En samt skemmum við hana daglega með lífsháttum okkar. Loftslagsbreytingar, mengun og aðrar aðgerðir mannanna hafa áhrif á jörðina, en það er enn von! Til að verja jörðina verðum við að horfast í augu við áhrif aðgerða okkar á hana.Í bókinni finnur þú verkefni, staðreyndir, teiknimyndasögu og límmiða, auk hvetjandi hugmynda um hvernig þú getur gert gagn heima hjá þér. Hjálpaðu okkur að bjarga jörðinni.Sameinuð getum við skipt sköpum.