Júlían í brúðkaupinu
Brúðkaup er ástarveisla. Júlían fer í eftirminnilegt brúðkaup og eignast nýjan vin, Marísól. Saman halda þau á vit töfra og ævintýra.
Brúðkaup er ástarveisla. Júlían fer í eftirminnilegt brúðkaup og eignast nýjan vin, Marísól. Saman halda þau á vit töfra og ævintýra.
Hin sjö ára M slæst í för með föður sínum D milli bæja þar sem hann selur byggingarvörur frá framleiðandanum Kramp á tímum Pinochet-harðstjórnarinnar í Chile. Saklaust barnið heillast af heimi farandsölumannanna og gerir sér aðeins óljósa grein fyrir þeirri pólitísku spennu sem kraumar undir niðri í samfélaginu.
Hugljúf saga frá drottningu ljúflestursins. Ekta sumarlesning. Sjálfstætt framhald af bókaflokknum Litla bakaríið við Strandgötu.