Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kerlingarfjöll

og fleiri náttúruperlur við hjartarætur Íslands

  • Höfundur Íris Marelsdóttir
Forsíða bókarinnar

Vegna náttúrufegurðar og fjölbreytileika eru Kerlingarfjöll einhver áhugaverðasti staður landsins. Hér er bent á fjölda ferðamöguleika, fjallgöngur, skíðaleiðir, hjólaleiðir og lengri ferðaleiðir um Kerlingarfjallasvæðið og nágrenni þess. Bókin geymir glöggar leiðarlýsingar, fjölda heilræða og ábendinga auk sagna og fróðleiks af ýmsu tagi.