Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Konan hans Sverris

Ég var Hildur hans Sverris og þú varst Sverrir hennar Hildar.

Laus úr erfiðu hjónabandi lítur Hildur til baka og hugsar um mynstrin sem við lærum svo vel að á endanum vefjast þau um háls okkar eins og níðþungir hlekkir.

Þetta er samtímasaga um ofbeldi og eftirsjá en einnig um þrautseigju og sátt.

Útgáfuform

Rafbók

  • ISBN 9789935320476

Hljóðbók

  • ISBN 9789935320629

Kilja

  • 160 bls.
  • ISBN 9789935320353