Konan hans Sverris

Ég var Hildur hans Sverris og þú varst Sverrir hennar Hildar.
Laus úr erfiðu hjónabandi lítur Hildur til baka og hugsar um mynstrin sem við lærum svo vel að á endanum vefjast þau um háls okkar eins og níðþungir hlekkir.
Þetta er samtímasaga um ofbeldi og eftirsjá en einnig um þrautseigju og sátt.