Kvöld eitt á eyju

Forsíða bókarinnar

Pistlahöfundinum Cleo Wilder finnst hugmyndin um að giftast sjálfri sér á afskekktri eyju við Írlandsstrendur og skrifa um það grein afar kjánaleg en er alveg til í ókeypis frí svo hún slær til. Á eynni kemur í ljós að eini gististaðurinn er tvíbókaður en geðstirði ljósmyndarinn Mack neitar að gefa eftir plássið. Hvort þeirra á að sofa á sófanum?