Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lestu sögu á 5 mínútum: Lata býflugan

Forsíða kápu bókarinnar

Skemmtileg saga miðuð við yngstu lesendurna. Textinn er stuttur og auðveldur (200-250 orð) og skilningsverkefni eru í lok sögunnar.