Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Laugavegur

Forsíða bókarinnar

Einstaklega áhugaverð bók um byggingar- og verslunarsögu aðalgötu Reykjavíkur, í máli og myndum. Höfundar gera tilraun til að útskýra hvers vegna byggingar við Laugaveg eru jafn fjölbreyttar og raun ber vitni.

Í bókinni er að finna fróðleik um yfir hundrað húsnúmer við Bankastræti og Laugaveg. Fyrri bók höfunda, Reykjavík sem ekki varð, seldist upp í þrígang og hefur lengi verið ófáanleg.

Bókin var tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis.