Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Learn Icelandic

  • Höfundur Aldís Schram
Forsíða kápu bókarinnar

Kennslubók fyrir útlendinga sem vilja læra íslensku. Höfundur hefur kennt þessa bók undanfarin ár með mjög góðum árangri.