Leikskólalögin okkar 2

Þessi skemmtilega tónbók geymir tuttugu sívinsæl sönglög sem óma dátt á leikskólum landsins og veita börnum gleði alla daga. Hún fylgir eftir Leikskólalögunum okkar, sem kom út fyrir nokkru og naut gríðarlegra vinsælda.

Tónbækurnar okkar er yndislegur bókaflokkur eftir Jón Ólafsson sem slegið hefur rækilega í gegn á undanförnum árum.