Goðheimar

Leyndar­dóm­ur­inn um skálda­­mjöðinn

Eitt vetrarkvöld berja tveir dvergar dyra hjá Óðni og krefjast hjálpar við að endurheimta mjaðarkerald sitt. Eftir að hafa bragðað á ljúffengum miðinum sem þeir hafa meðferðis ákveður Óðinn að hjálpa þeim. En hvers vegna skyldi hann allt í einu vera farinn að tala í rími? Þetta er ellefta bókin í þessum sívinsæla bókaflokki.