Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lifað með öldinni

  • Höfundur Jóhannes Nordal
Forsíða bókarinnar

Jóhannes Nordal lifði 20. öldina, öld umskipta og öfga, þegar grunnur var lagður að nútímasamfélagi. Á þessum blöðum vaknar sú öld, með horfnu mannlífi og afdrifaríkum atburðum sem enn móta líf okkar. Þar var Jóhannes iðulega virkur þátttakandi og lýsir mörgu sem gerðist bak við tjöldin og ýmsum af helstu áhrifamönnum aldarinnar.