Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Loftstýringar - tilraunaútgáfa

  • Þýðandi Rúnar Arason
Forsíða bókarinnar

Bókin fjallar um grundvallaratriði loftstýringa, m.a. loftþjöppur, þrýstihylki, loka og tjakka. Enn fremur er lýst grunnatriðum við uppsetningu þrýstiloftskerfa og rekstrarformi þeirra ásamt nauðsynlegum gögnum. Bókin er ætluð til kennslu í framhaldsskólum en hentar auk þess til sjálfsnáms og sem uppsláttarrit fyrir tæknifólk.