Mannavillt
Dularfull dauðsföll gamalla vinnufélaga og gáleysislegt tal á bar setja furðulega atburðarás af stað. Mannavillt er nýstárleg íslensk glæpasaga þar sem lesandinn sogast inn í æsilega og blæbrigðaríka frásögn. Þessi fyrsta sakamálasaga höfundar hefur hlotið góða dóma.