Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Manneskjusaga

  • Höfundur Steinunn Ásmundsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Hversu margt getur farið úrskeiðis í lífi einnar manneskju?

Björg fréttir á unga aldri að hún sé ættleidd. Með þroskaröskun í farteskinu upplifir hún sig sífellt á skjön við samfélagið og finnst hún hvergi tilheyra.

Hversu margt getur farið úrskeiðis í lífi einnar manneskju?

Björg fréttir á unga aldri að hún sé ættleidd. Með þroskaröskun í farteskinu upplifir hún sig sífellt á skjön við samfélagið og finnst hún hvergi tilheyra. Hún heldur út í lífið í leit að viðurkenningu en mætir hverju áfallinu á fætur öðru. Sagan gerist á tímum þegar samfélagið hafði lítinn sem engan skilning eða þolinmæði í garð þeirra sem ekki féllu inn í rammann.

Manneskjusaga er skáldævisaga, byggð á raunverulegum atburðum.