Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Markús

Á flótta í 40 ár. Öðruvísi Íslandssaga

  • Höfundur Jón Hjaltason
Forsíða bókarinnar

Markús Ívarsson baslaði hálfa ævina í Eyjafirði, var vinnumaður og bóndi, átti 15 börn með 8 konum, sat fangi í þrjú ár í Kaupmannahöfn, braust úr tukthúsi á Akureyri, var flóttamaður í Skagafirði og eftirlýstur í tæp 40 ár. Lengst af útlegðar bjó Markús á Snæfellsnesi undir nafninu Sigurður Jónsson. Markús dó 1923 á Litla-Hrauni á Snæfellsnesi.