Pési og Pippa

Með Frogga í háttinn

Pippa ætlar að gista hjá Pésa en gleymdi uppáhaldstuskudýrinu sínu, froskinn!
Pippa er ROSALEGA spennt fyrir að prófa hlaupahjólið hans Pésa sem hún tekur í óleyfi. Ljúfur boðskapur um vináttu.