Meinvarp

Séra Hildur Eir er prestur í Akureyrarkirkju og lýsir hér af einlægni, næmni og húmor glímu sinni við krabbamein og tilfinningunum sem fylgja þeim átökum: Sársauka og sorg en líka gleði, trú, von og sátt.

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

  • 36 bls.
  • ISBN 9789979226956