Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Mislingar

  • Höfundur Erla Dóris Halldórsdóttir
Forsíða bókarinnar

Mislingar eru bráðsmitandi og stórhættulegur veirusjúkdómur sem getur eyðilagt heilsuna til frambúðar, eða valdið dauða. Í þessari yfirgripsmiklu bók er rakin saga mislinga á Íslandi. Fjallað er um fjölda fólks sem varð mislingum að bráð og sagt er frá raunum og sorgum þeirra sem misstu börn sín, maka eða aðra ættingja, af völdum veirunnar.