Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Morðið í Naphorni

  • Höfundur Ásgeir Hvítaskáld
Forsíða bókarinnar

Átakanleg saga um morðið í Naphorni og síðustu aftökuna á Austurlandi 1786. Skáldsaga byggð á sannsögulegum atburðum.

Áhrifamikið örlagadrama um þrjá drengi sem struku úr vistarböndum og áttu sér draum um frelsi á fjöllum, sem snýst upp í hryllilegt morð og svik. Í kjölfarið var síðasta aftakan á Austurlandi framkvæmd, sem var ein hrottalegasta aftaka sem farið hefur fram á Íslandi, þegar 23 ára gamall, ólæs, fáfróður og einfaldur drengur var hálshöggvin. Notuð var bitlaus exi svo höggva þurfti sjö sinnum áður en höfuðið fauk af búknum.

Hljóðbrot