Saklaust blóð í snjó
Söguleg skáldsaga
Átakanleg saga um misnotaða stúlku sem fæddi barn á leið yfir Oddskarðið alein í blindbyl um hánótt. Þetta er mögnuð saga um saklausa stúlku og baráttu hennar.
Söguleg skáldsaga
Átakanleg saga um misnotaða stúlku sem fæddi barn á leið yfir Oddskarðið alein í blindbyl um hánótt. Þetta er mögnuð saga um saklausa stúlku og baráttu hennar.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Af hverju skín sólin ekki á mig? | Ásgeir Hvítaskáld | Frjálst orð | Þessi fagurlega myndskreytta saga höfðar til barna og foreldra. Tóti litli á töfratúkall og einn daginn óskar hann sér að sólin skíni á hann því það er rigning í garðinum hans og við það nemur sólin staðar á himinhvolfinu. En það er aðeins ein sól og mennirnir á jörðinni verða að skipta henni á milli sín. Tilvalin bók til að lesa fyrir börnin og... |
| Morðið í Naphorni | Ásgeir Hvítaskáld | Frjálst orð | Átakanleg saga um morðið í Naphorni og síðustu aftökuna á Austurlandi 1786. Skáldsaga byggð á sannsögulegum atburðum. |