Myndarleg ljóð

Forsíða kápu bókarinnar

Í þessari bók teflir höfundur fram ljósmyndum sínum og ljóðum svo úr verður firnasterk heild. Flestar ljósmyndirnar eru teknar í íslenskri náttúru og heimspekilegur undirtónninn í ljóðunum er í senn persónulegur og sammannlegur. Bjarki hefur stundað ritstörf um áratuga skeið og fæst jöfnum höndum við skáldskap og sagnfræði.