Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Nyaxia-bókaflokkurinn

  • Höfundur Carissa Broadbent
  • Þýðandi Herdís M. Hübner
Forsíða kápu bókarinnar

Í vampíruheiminum Nyaxiu blandast saman átakanleg rómantík, óhugnanlegir galdrar og óslökkvandi blóðþorsti. Bækur Carissu Broadbent, Naðran og vængir næturinnar og Rústirnar og bölvun konungsins, eru fullkomnar fyrir unnendur sagna um stórhættulega ást og forboðna rómantík í grimmilegum furðuheimum.