Nyaxia-bókaflokkurinn
Í vampíruheiminum Nyaxiu blandast saman átakanleg rómantík, óhugnanlegir galdrar og óslökkvandi blóðþorsti. Bækur Carissu Broadbent, Naðran og vængir næturinnar og Rústirnar og bölvun konungsins, eru fullkomnar fyrir unnendur sagna um stórhættulega ást og forboðna rómantík í grimmilegum furðuheimum.