Ofurvættir

Forsíða bókarinnar

Æsispennandi framhald bókarinnar Ljósberi sem hlaut frábærar viðtökur í fyrra, meðal annars Íslensku barnabókaverðlaunin. Nú hafa heimsgáttirnar opnast og ungmennin fjögur þurfa að efla krafta sína því að hryllingurinn sem flæðir á milli heima er miklu öflugri en nokkuð sem þau hafa áður séð. Ævintýrasaga á heimsmælikvarða!