Og óvænt munu hænur hrossum verpa

Forsíða kápu bókarinnar

Hér finnur lesandinn kvæði ort undir fjölbreyttum háttum, s.s. sonnettur, dróttkvæði, limrur, ferskeytlur og kvæði ort undir fjölda annarra afbrigða háttbundins kveðskapar. Hálfkæringur, bjartsýni, tregi, hæðni, lífsgleði, aulahúmor, svartsýni, ást, rómantík, efi, ádeila, upphafning og íhygli spretta hér á stuðlanna þrískiptu grein.