Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Öskrið

  • Höfundur Anna Margrét Sigurðardóttir
  • Lesari Þórunn Lárusdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Ekkert bendir til þess að dauða Freyju hafi borið að með saknæmum hætti - ekkert nema rósirnar og samúðarkveðjan. Skömmu síðar lyppast umdeildur þingmaður niður í mathöll í Reykjavík og liggur fyrir dauðanum. Læknarnir finna enga orsök. Ofan á þetta erfiða sakamál þarf rannsóknarlögreglukonan Bergþóra að takast á við eigin djöfla.