Söguhljómsveitin Pétur og úlfurinn

Forsíða kápu bókarinnar

Eru systkinin Pétur og Soffía nógu hugrökk til að bjarga smáfuglinum, öndinni og kettinum hans afa þegar úlfurinn grimmi ógnar þeim? Ýttu á nótuna á hverri opnu og láttu söguna sígildu um Pétur og úlfinn – og töfrandi tónlist Prokofíevs – lifna við.