Pétur sjóræningi

Forsíða kápu bókarinnar

Pétur vissi að hann væri alvöru sjóræningi. Alvöru sjóræningjar eru með sverð, hatt, páfagauk á öxlinni, staurfót og ýmislegt fleira. Pétur vildi fá svoleiðis. Pabbi og mamma létu það eftir honum. Eitt fékk Pétur þó ekki. Hvað var það sem Pétur fékk ekki? Þú kemst að því ef þú lest þessa bók.