Aldrei snerta pöndu!
Þú mátt aldrei snerta pöndu nema í þessari bók! Börn og fullorðnir finna sameiginlega snertifleti á þessum litskrúðugu og heillandi verum. Góða skemmtun við að snerta íþróttadýrin... ef þú þorir!
Þú mátt aldrei snerta pöndu nema í þessari bók! Börn og fullorðnir finna sameiginlega snertifleti á þessum litskrúðugu og heillandi verum. Góða skemmtun við að snerta íþróttadýrin... ef þú þorir!
Vandræðaleg hegðun Svörtu Kisu varð þess valdandi að stofnun verklegra inngripa í neyðarleg dýralæti skar úr um að klaufska hennar risti of djúpt . Svo djúpt að ei varð unað. Henni voru settir úrslitakostir. Til að missa ekki kisuleyfið, varð hún að fara á námskeið og standast að því loknu hæfnispróf.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Aldrei snerta hákarl | Stuart Lynch | Unga ástin mín | Börn og fullorðnir finna sameiginlega snertifleti á þessum litskrúðugu og heillandi verum. Góða skemmtun við að snerta dýrin sem búa í sjónum ... ef þú þorir! Skemmtileg barnabók fyrir þau allra yngstu. |
Litlu lærdómshestarnir Fyrstu orðin | Elizabeth Golding | Unga ástin mín | Skemmtilegar bækur með tússpenna sem æfa fínhreyfingar við skrif bókstafa og tölustafa. Í þessari bókaröð skemmta börnin sér við: – að þekkja orð – að skrifa einföld orð – að læra að þekkja alls konar hluti |
Hundmann Tveggja katta tal | Dav Pilkey | Bókafélagið | Hundmann hefur slegið í gegn um allan heim og selst í tugum milljóna eintaka. Raunar er leit að vinsælli barnabókum. Dav Pilkey, sem einnig samdi bækurnar um Kaptein Ofurbrók, fer hér á kostum. Húrrandi glens og spaug með ýmsum fíflagangi í bland. Oft ansi gott og ristir dýpra en við fyrstu sýn. Hér í frábærri þýðingu Sigurgeirs Orra Sigurgeirss... |
Litlu lærdómshestarnir Margföldun | Elizabeth Golding | Unga ástin mín | Skemmtilegar bækur með tússpenna sem æfa fínhreyfingar við skrif bókstafa og tölustafa. Í þessari bókaröð skemmta börnin sér við: – að þekkja orð – að skrifa einföld orð – að læra að þekkja alls konar hluti |
Litlu lærdómshestarnir Stafir | Elizabeth Golding | Unga ástin mín | Skemmtilegar bækur með tússpenna sem æfa fínhreyfingar við skrif bókstafa og tölustafa. Í þessari bókaröð skemmta börnin sér við: – að þekkja orð – að skrifa einföld orð – að læra að þekkja alls konar hluti |
Svarta kisa fer til dýralæknis | Nick Bruel | Bókafélagið | Heilbrigð Kisa er kraftmikil og fjörug. Hún hefur næga orku afgangs til að atast í Hvutta. Veik Kisa er máttlaus og leið. Hún liggur áhugalaus í bælinu allan daginn. Er Svarta Kisa lasin? Svei mér þá, ég held það. Kisa þarf að fara til dýralæknis. Hún er vitaskuld ólm að fara . . . Er það ekki? Öðru nær! Hún STREITIST á móti því með kjafti og klóm! |
Sönn erlend sakamál Morðið í herbegi 348 | Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | Almenna bókafélagið | Sex sannar sögur af sakamálum sem flest gerðust í Bandaríkjunum. Morð, fjárkúgun, mannrán, fjármálasvik og hneyksli innan kaþólsku kirkjunnar eru á meðal þess sem sagt er frá í bókinni. Sum þessara mála rötuðu í fréttirnar hér á landi en önnur voru leyst í kyrrþey. Áhugaverð bók fyrir alla þá sem unna góðum glæpasögum. |