Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Plómur

Forsíða bókarinnar

Litsterkar ljóðmyndir sem snerta jafnt við tilfinningum og skilningarvitum. Umfjöllunarefnið eru nýjar kenndir sem ólga í brjóstinu og ekki má tala um. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar sem er ein Svikaskálda og hefur í félagi við þau meðal annars skrifað skáldsöguna Olíu sem tilnefnd var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021.