Stína og Stjáni

Ráðgátan um hauslausa ræningjann

Stína og Stjáni eru gamlir skólafélagar. Leiðir þeirra liggja aftur saman þegar þau leysa mál fyrir ríka ekkju. Hún býður þeim í þakklætisskyni stuðning til að stofna einkaspæjarastofu.

Fyrsta mál þeirra er allt hið undarlegasta. Óprúttinn aðili rænir skartgripaverslanir um hábjartan dag. En það sem gerir málið allt hið dularfyllsta ...

Stína og Stjáni eru gamlir skólafélagar. Leiðir þeirra liggja aftur saman þegar þau leysa mál fyrir ríka ekkju. Hún býður þeim í þakklætisskyni stuðning til að stofna einkaspæjarastofu.

Fyrsta mál þeirra er allt hið undarlegasta. Óprúttinn aðili rænir skartgripaverslanir um hábjartan dag. En það sem gerir málið allt hið dularfyllsta er að ræninginn er hauslaus. Lögreglan er ráðþrota og rannsóknin hvorki gengur né rekur. Stína og Stjáni verða nú að taka á öllu sem þau eiga til að leysa þetta sérkennilega mál.

Útgáfuform

Innbundin

Fáanleg hjá útgefanda

  • 166 bls.
  • ISBN 9789935262011