Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Rannsóknir í viðskiptafræði III

  • Ritstjórar Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Runólfur Smári Steinþórsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson
Forsíða bókarinnar

Rannsóknir í viðskiptafræði er ritröð þar sem birtir eru ritrýndir kaflar um rannsóknir á bæði fræðilegum og hagnýtum þáttum viðskiptafræða. Hér er á ferðinni þriðja bókin í ritröðinni. Fyrsta bókin, Rannsóknir í viðskiptafræði I, kom út á árinu 2020 og Rannsóknir í viðskiptafræði II kom svo út snemma árs 2022.