Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Raunveruleiki hugans er ævintýri

Um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur, einkenni þeirra og viðtökur

  • Höfundur Guðrún Steinþórsdóttir
Forsíða bókarinnar

Bókin fjallar um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur, einkenni þeirra og viðtökur í ljósi hugrænnar bókmenntafræði. Rætt er um ímyndunarafl persóna, einkaheima, ímyndaða vini, samlíðan og valdabaráttu. Þá er fjallað um tilfinningaviðbrögð lesenda andspænis persónum og aðstæðum í skáldskap Vigdísar.