Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Reykjavík barnanna

Forsíða bókarinnar

Hér er stiklað á stóru um sögu Reykjavíkur í bók sem er í senn fróðleiksnáma og listaverk fyrir alla fjölskylduna. Bókin hlaut Fjöruverðlaunin, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og myndlýsingarnar hlutu Barnabókaverðlaun Reykjavíkur. Eftir sömu höfunda og Íslandsbók barnanna.