Reykjavík barnanna

Forsíða bókarinnar

Hér er stiklað á stóru um sögu Reykjavíkur í bók sem er í senn fróðleiksnáma og listaverk fyrir alla fjölskylduna. Bókin hlaut Fjöruverðlaunin, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og myndlýsingarnar hlutu Barnabókaverðlaun Reykjavíkur. Eftir sömu höfunda og Íslandsbók barnanna.