Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Rokið í stofunni

Meintar ástandsstúlkur og nauðungarvistun þeirra á Kleppjárnsreykjum 1942

  • Höfundur Guðrún Jónína Magnúsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Hersetin Reykjavík árið 1942. Þrettán ára stúlka er handtekin og handjárnuð úti á götu. Færð með lögreglubifreið í varðhald. Næst var stúlkan dæmd til dvalar á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði.

Hersetin Reykjavík árið 1942. Þrettán ára stúlka er handtekin og handjárnuð úti á götu. Færð með lögreglubifreið í varðhald.Næst var stúlkan dæmd til dvalar á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Þar voru vistaðar  stúlkur er gef'ið var að sök að hafa átt náið samneyti við erlent setulið í landinu.  Sagan sem hér er sögð af stuttu og erfiðu lífi þessarar stúlku byggir á dagbókum forstöðukonu á Kleppjárnsreykjum, lögregluskýrslum, dómum, bréfum, kirkjubókum og munnlegri frásögn þolenda.