Fjögur bindi í öskju Saga Eymundar og Halldóru í Dilksnesi

Samfélagið sunnan jökla 1840-1902

Forsíða kápu bókarinnar

Eymundur og Halldóra í Dilksnesi brutust til efna og mannvirðinga í allsleysi 19. aldar, þau eignast 16 börn og koma víða við í atvinnu og menningu. Hann var smiður, hafnsögumaður, læknir og skáld. Erfiðleikar í bland við frelsisþrá leiða fjölskylduna til Vesturheims 1902 en fimm árum síðar koma þau aftur heim í Hornafjörð og búa þar til æviloka.