Sagan um Pompe­rípossu með langa nefið

Einu sinni fyrir langa löngu var afskaplega gömul galdrakerling sem hét Pomperípossa. Hún var hræðilega ljót og vond í þokkabót. En í hvert skipti sem Pomperípossa galdraði þá lengdist á henni nefið. Það var hennar refsing.
Höfundurinn Axel Wallengren (1865-1896) birti söguna árið 1895, en hún hefur síðan notið mikilla vinsælda í meira en heila öld.
Guðrún Hannesdóttir íslenskaði og myndskreytti þetta sígilda, sænska ævintýri.