Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sálubót

Afmælisrit til heiðurs Jörgen L. Pind

Forsíða kápu bókarinnar

Í bókinni sameina krafta sína afmælisbarnið og samstarfsfólk hans í sálfræði og málfræði og fjalla um margvísleg efni, m.a. lesblindu og sjónskynjun, sögu og uppruna sálfræðinnar, klíníska sálfræði, íslensku á erlendri grundu, orðfræði og málrækt.