Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Baráttan fyrir mannúðlegu samfélagi Samræður um frið

  • Höfundur Daisaku Ikeda
  • Þýðandi Eyrún Ósk Jónsdóttir
Forsíða bókarinnar

Í þessu fallega ritgerðasafni fjallar japanski friðarfrömuðurinn Daisaku Ikeda um kynni sín af nokkrum helstu málsvörum friðar og mannréttinda, m.a. þeim Rosu Parks, Nelson Mandela, Linus Pauling og fleirum sem höfðu áhrif á hann og hans eigin friðarbaráttu. Verk Ikeda hafa verið þýdd á fimmtíu tungumál og nú loks einnig á íslensku.