Samvinnan

- umræðurit -

Forsíða kápu bókarinnar

Samvinnuhreyfingin á Íslandi markaði djúp spor í sögu þjóðar í meira en eina öld og var samofin vegferð hennar úr fátækt til velmegunar. Hér segir höfundur þessa sögu á aðgengilegan og sannfærandi hátt með sínum vel þekkta knappa stíl.