Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sara og töfrasteinninn

  • Höfundur Hjálmar Waag Árnason
  • Myndir Erna Kristín Gylfadóttir
Forsíða bókarinnar

Sagan fjallar um Söru sem fer í Húsdýragarðinn. Þar finnur hún töfrastein. Allt í einu skilur hún og getur talað við dýrin sem verður henni mikil skemmtun. Á leiðinni út úr garðinum týnir hún steininum. Við það missir hún sambandið við dýrin. Næst þegar þú átt leið í Húsdýragarðinn skaltu skoða þig vel um og kanna hvort þú sjáir steininn góða.