Sjálfshjálparbók hjálparstarfsmannsins

Forsíða bókarinnar

Veturinn 2015 starfaði Páll Biering geðhjúkrunarfræðingur á vegum Rauða krossins í fjölmennum flóttamannabúðum á landamærum Grikklands og Makedóníu. Í þessari bók freistar hann þess að fanga í orð reynslu sína frá þessari sendiför.

Veturinn 2015 starfaði Páll Biering geðhjúkrunarfræðingur á vegum Rauða krossins í fjölmennum flóttamannabúðum á landamærum Grikklands og Makedóníu. Í þessari bók freistar hann þess að fanga í orð reynslu sína frá þessari sendiför. Um leið og hann birtir okkur minningabrot og hugrenningar í ljóðum, dregur hann fram almenn heilræði og visku um þá tilfinningalegu jafnvægislist sem slík hjálparstörf krefjast.