Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sjálfshjálparbók hjálparstarfsmannsins

  • Höfundur Páll Biering
Forsíða bókarinnar

Veturinn 2015 starfaði Páll Biering geðhjúkrunarfræðingur á vegum Rauða krossins í fjölmennum flóttamannabúðum á landamærum Grikklands og Makedóníu. Í þessari bók freistar hann þess að fanga í orð reynslu sína frá þessari sendiför.

Veturinn 2015 starfaði Páll Biering geðhjúkrunarfræðingur á vegum Rauða krossins í fjölmennum flóttamannabúðum á landamærum Grikklands og Makedóníu. Í þessari bók freistar hann þess að fanga í orð reynslu sína frá þessari sendiför. Um leið og hann birtir okkur minningabrot og hugrenningar í ljóðum, dregur hann fram almenn heilræði og visku um þá tilfinningalegu jafnvægislist sem slík hjálparstörf krefjast.