Sjálfstjórn og bolmagn sveitarfélaga

Forsíða kápu bókarinnar

Í bókinni leitast höfundar við að greina hvernig sveitarstjórnarskipan Íslands þjónar þeim hlutverkum sem almennt má telja að henni séu ætluð. Hér er lagt mat á stöðuna út frá fyrirliggjandi rannsóknum og almennum hugmyndum um hlutverk og markmið sveitarfélaga.